F – Fljótandi farði sem hylur, nærir og verndar

Farðinn frá Pharmaceris er einstaklega léttur og mildur. Hann hylur roða, brúna bletti og bólur. Hann inniheldur ekki paraben né ilmefni. Vönduð innihaldsefni gera það að verkum að farðinn:

    – Veitir fallega áferð

    – Stíflar ekki svitaholurnar

    – Leyfir húðinni að anda

    – Helst fallegur í 10 klukkustundir

01 Ivory

02 Sand

03 Bronze

01 Ivory

02 Natural

03 Tanned

01 Ivory

02 Sand 

Facebooktwitterpinterestmail