Sebo Almond Claris – Bakteríudrepandi vökvi fyrir andlit, bringu og bak

 

Hreinsivökvi sem borin er á húð sem útsett er fyrir sýkingu og bólum. Þessi vökvi hjálpar einnig að sporna gegn því að húðin glansi ásamt því að draga úr örum og litabreytingum á húð vegna sýkinga (e. acne). Þessi vara er sérstaklega hönnuð fyrir þau svæði sem eru mest útsett fyrir bólum og sýkingu. Getur hjálpa til við að koma í veg fyrir sýkingu á baki bringu og í andliti.

Árangur og virkni vörunnar fyrir blandaða og feita húð hefur verið sannreyndur með klínískum prófunum.

Drepur bakteríur og kemur í veg fyrir bakteríu vöxt

Þessi vökvið hefur bakteríu drepandi eiginleika. Kemur í veg fyrir að bakteríur þrífist á húðinni og kemur í veg fyrir sýkingar og að bólur myndist. Djúphreinsar húðina um leið og það kemur jafnvægi á fituframleiðslu. Kemur í veg fyrir bakteríumyndun og bólur. Möndlusýra hreinsar dauðar húðfrumur og harðnaða húð og hreinsar þannig stíflur úr svitaholum. Sítrónu og ávaxta þykkni gera húðina bjartari og dregur úr litabreytingum í húð þannig húðliturinn verður jafnari. Þurrkar ekki húðina. Undirbýr húðina undir frekari meðhöndlun og styður við meðhöndlun bóluvandamála.

 
 Öryggi vörunnar

– Ofnæmisprófað

– Klínískt prófað

– Án Parabena

– Án þekktra ofnæmisvalda (allergen free)

– Án SLES

– Án SLS

– Án sápu

– Án litarefna

– Án ilmefna

Notkunarleiðbeiningar

Hreinsið farða af með froðu eða geli. Setjið þar næst hæfilegt magn af vökvanum í bómull og hreinsið þau svæði sem eru útsett fyrri bólum og sýkingu. Notið síðan andlitskrem sem hæfir úr T línunni. Notið bæði kvölds og morgna.

Innihaldsefni:
  • Mandelic acid –  Hefur bakteríueyðandi áhrif. Hreinsar yfirborð húðarinnar og kemur í veg fyrir myndun fílapensla og sýkinga.
  • Lemon extract – Gerir húðina bjartari og minnkar litabreytingar á húð vegna öramyndunar vegna sýkinga.
  • Fruit-peel – Mýkir húðina og gerir hana fíngerðari.

Magn: 190 ml