Pharmaceris PHYSIOLOGICAL MOISTURIZING FOAM SHAMPOO – Sjampó frá fæðingu gegn þurrki

Dregur úr þurrki og stuðlar að heilbrigðum hársverði

Til daglegra nota fyrir viðkvæman, þurran og eða ertan hársvörð barna frá fæðingu. Dregur úr þurrki og sefar kláða hjá börnum, fullorðnum og þeim sem eru með barnaexem (e. atopic dermatitis). Þetta sjampó er mjög milt og ertir ekki viðkvæm augu barna. Nóg af froðu sem gerir baðferðina skemmtilegri.

Sjampóið er mjög létt og hefur pH gildi sem hentar húðinni. Það hreinsar hár og hársvörð vel án þess að skaða verndandi himnu húðarinnar og hársvarðarins.

Virk innihaldsefni á borð við D-panthenol og betaine veita hársverðinum góðan raka og náttúrulega vernd gegn ertingu, þurrki og flögnun. Sjampóið dregur úr kláða og kemur í veg fyrir þurrk í hársverði. Kamilluþykkni dregur úr viðkvæmni hársvarðarins um leið og það styrkir hár og hársvörð.

Sjampóið sefar ertingu í hársverði. Milt sjampóið veldur ekki sviða í augum. Það þyngir ekki hárið og hjálpar til við að minnka flóka. Hárið verður silkimjúkt. Froðukennt sjampóið gerir baðferðina skemmtilegri fyrir börn.

Notkun:

Nýfædd ungabörn:

Setjið eina pumpu af sjampóinu í baðvatnið. Hreinsið hársvörð barnsins og skolið með hreinu vatni.

Ungbörn, börn og fullorðnir:
Setjið sjampóið í blautt hár og nuddið í hársvörðin. Hreinsið vel með vatni.

Innihaldsefni

  • Betaine
  • D-panthenol
  • Chamomile extract
  • Glycerine

Árangur og öryggi

  • Án parabena, litarefna og rotvarnarefna
  • Hypoallergenic
  • Prófað af húðlæknum

Þessi formúla er þróuð og prófuð vísindalega eftir nákvæmar klínískar rannsóknir og prófanir húðlækna.

Háþróuð formúla sem er þróuð sérstaklega fyrir mjög viðkvæma húð sem fær exem, þolist vel fyrir þannig húð.

Barnalæknar mæla með þessari vöru frá fæðingu.