SOOTHING AND SOFTENING BODY EMOLLIENT CREAM – Líkamskrem fyrir mjög þurra húð og exem

Kemur í veg fyrir þurra húð og sefar kláða og þurrk.

Til daglegra nota fyrir viðkvæma, þurra og mjög þurra húð sem á til að verða gróf og þurr á yfirborðinu. Einnig fyrir þá sem kláða í húðina og húð sem er viðkvæm fyrir utanaðkomandi áreiti. Gott að nota fyrir þá sem eru með exem þegar sterameðferð líkur. 

Notist einnig fyrir heilbrigða húð til þess að koma í veg fyrir þurrk og minnka hættuna á að fá aftur eða þróa einkenni exems.

Fyrir allan aldur.

Þetta þétta líkamskrem styrkir ysta lag húðarinnar svo hún verður mýkri. Það veitir þurri húð djúpa næringu og raka. Samsetning virkra innihaldsefna  (hemp oil, Canola oil og Avocato oil) hjálpa húðinni að starfa eðlilega og styrkja hana þannig hún heldur betur raka og tapar ekki raka. Canola olía og hemp olía koma í veg fyrir þurrk og flögnun, þær sefa einnig húðina og draga úr kláða. Virkar vel á húð sem er með barnaexem (e. atopic dermatitis).

Þétt kremið styrkir verndandi þekju (e. hydrolipid mantle) húðarinnar og ver hana gegn utanaðkomandi áreiti. Kremið fer vel inn í húðina og hún verður mjúk og endurnærð

Góð umhirða með EMOTOPIC getur hjálpað til við að lengja þau tímabil sem húðin er einkennalaus og venda hana gegn því að fá exem aftur.

Magn: 200 ml

Notist

Berið á hreina húð. Notist daglega, einu sinni eða tvisvar á dag.

Innnihald

  • Hemp oil
  • Canola oil
  • Avavado oil 
  • Lanolin
  • Olive wax
  • Vitamin E
  • Omega acids 3, 6 & 9

Árangur og öryggi

  • Án parabena, litarefna, rotvarnarefna og ilmefna
  • Hypoallergenic
  • Prófað af húðlæknum

Þessi formúla er þróuð og prófuð vísindalega eftir nákvæmar klínískar rannsóknir og prófanir húðlækna.

Háþróuð formúla sem er þróuð sérstaklega fyrir mjög viðkvæma húð sem fær exem, þolist vel fyrir þannig húð.

Barnalæknar mæla með þessari vöru frá fæðingu.