02 Natural
Fyrir venjulega, feita og blandaða húð sem á það til að glansa mikið. Hentar þeim vel sem fá bólur því farðinn hylur vel bólur, jafnar misfellur og gerir svitaholur fíngerðari.
96% Húðin verður mýkri og jafnari
100% Svitaholur verða minna sjáanlegar
Það er auðvelt að bera farðann á og hann aðlagst húðinni vel. Hann veitir eðlilega matta áferð sem endist í allt að 10 klukkustundir. Farðinn hjálpar til við að koma jafnvægi á fiturframleiðslu húðarinnar og kemur í veg fyrir að hún glansi. Háþróað innihaldsefni sem kallað er Pore-Diminish formula styrkir kollagen þræði og gera svitaholur fíngerðari. Blanda af Spanish orange extract og bakteríueyðandi innihaldsefnum (þar á meðal biotin, burdock extract and zinc PCA) draga úr bólum.Farðinn jafnar húðlitinn og gefur létta og frísklega áferð sem hylur. Farðinn stíflar ekki svitaholur.
Öryggi vörunnar:
– Ofnæmisprófað
– Klínískt prófað
– Án parabena
– Án ofnæmisvaka
– Án ilmefna
Notkunarleiðbeiningar
Berið farðann á hreina húð. Það þarf lítið af farðanum. Bíðið þar til hann hefur jafnað sig.
Innihaldsefni:
- MATTIFYING SYSTEM – MICROSPONGES – Veitir matta áferð og kemur í veg fyrir að húðin glansi.
- PORE-DIMINISH FORMULA – Styrkir kollagen netið í kringum svitaholur svo þær verða stinnari og minna sjáanlegar.
- SPANISH ORANGE FRUIT EXTRACT – Vinnur gegn bólum og sýkingu; inniheldur lífrænar sýrur (e. citric acid), vitamín (C, P, A, B1, B2), pectin sameindir (K, Ca, P, Mg), og flavonoids.
- ZINC PCA – Hjálpar til við að koma jafnvægi á fituframleiðslu og hefur bakteríuhamlandi eiginleika.
- BURDOCK EXTRACT AND BIOTIN – Hefur bakteríuhamlandi eiginleika. Koma jafnvægi á fituframleiðslu húðar sem framleiðir of mikla húðfitu.
Magn: 30 ml