T – Fyrir feita og blandaða húð sem fær bólur (acne)

Þessi lína er sérstaklega hönnuð til að meðhöndla húð sem fær bólur. Megin innihaldsefni hennar hjálpa til við að koma jafnvægi á fituframleiðslu húðarinnar. Vörurnar eru bakteríudrepandi og hjálpa til við að halda bólum í skefjum. Vörurnar eru ofnæmisprófaðar og erta ekki. Með því að hreinsa húðina daglega og bera á hana krem við hæfi er hægt að hjálpa húðinni að ná jafnvægi og minnka bólur.

Hreinsun      

T foam litil

Puri Sebostatic. Djúphreinsandi froða fyrir feita og blandaða húð.

Andlitsvatn fyrir feita og blandaða húð.

Puri Sebogel Hreinsigel fyrir feita og blandaða húð. Hreinsal vel og vinnur gegn bólum. Án sápu.

Micellar solution. hreinsivatn fyrir feita og blandaða húð. Hreinsar andlit og augu.

Krem og sérmeðferð       

T normalizing and matifying anti-acne cream

Dagkrem. Sebostatic day. Krem sem gerir húðina matta og kemur jafnvægi á fituframleiðslu.

T Octopirox lítil

Dagkrem. Octopirox. Krem fyrir feita húð með þurrkubletti. Hentar þeim sem eru í lyfjameðferð við flösuexemi.

T krem-z-10-kwasem-migdalowym-na-noc-ii-stopien-zluszczania-sebo-almond-peel-10-250x257

Næturkrem. Sebo almond peel. Með 10% möndlusýru sem slípar húðina. Fyrir grófa húð.

bolubani

Gel til að bera á bólur. Bólur minnka um 72% eftir viku.

sotthreinsandi-vokvi-a-bolur

Sótthreinsandi vökvi til að bera á bólur fyrir andlit, bak og bringu.

Næturkrem sem vinnur á bólum (e. acne) og dregur úr sýkingu.

NÝTT Næturkrem með RETINOL fyrir þroskaða húð – pureRetinol 0.3. Krem sem vinnur gegn bólum og hrukkum

t (1)

Af hverju fáum við bólur? lesa meira

Facebooktwitterpinterestmail