Gel sem borið er beint á bólur 2% H₂0₂. Virkar fjlótt á sýkingar og bólur. Gerir bólur minna sjánanlegar og minnkar umfang þeirra. Ef gelið er borið á bólu sem er að myndast er hægt að koma í veg fyrir að hún komi fram. Sefar og róar um leið og það dregur úr roða og hjálpar húðinni að endurnýja sig. Má nota á húð 9 ára og eldri.
Árangur og virkni vörunnar fyrir blandaða og feita húð hefur verið sannreyndur með klínískum prófunum.
Bólur (e. pustules) minnka um 72% *
Bólur (e. papules) minnka um 46%
Acne útbrot voru 40% minna sjáanleg *
* Klínískar rannsóknir framkvæmdar af húðlækni eftir 7 daga notkun
Öryggi vörunnar
– Ofnæmisprófað
– Klínískt prófað
– Án Parabena
– Án þekktra ofnæmisvalda (allergen free)
– Án litarefna
Notkunarleiðbeiningar
Setjið hæfilegt magn af gelinu á bólur tvisvar á dag þar til einkenni hverfa. Ef einkenni eru mikil notið 3-4 sinnum á dag í tvo daga. Gelið virkar best ef það er borið á bólur sem eru að myndast.
Innihaldsefni:
- H2O2 2% – Hefur staðbundin áhrif á acne. Minnkar umfang sýkingar og minnkar bólur.
- Kw. Salicylic – Hreinsar í burtu harðnaða húð og kemur jafnvægi á nýmyndunarferli hennar. Kemur í veg fyrir myndun fílapensla.
- D-panthenol – Sefar erting og dregur úr roða.
Magn: 10ml