Ráð frá húðlækni

Húðin er mikilvægt og flókið líffæri. Það útheimtir nákvæmar og gaumgæfilegar rannsóknir að framleiða húðlæknasnyrtivörur (dermocosmetics), sem eru árangursríkar og öruggar. Víðtæk reynsla og þekking sérfræðinga Pharmaceris hefur leitt af sér vörur sem eru öruggar, áhrifaríkar og vandaðar. Með því að smella á stafina hér að neðan er hægt að lesa um mismunandi húð og húðvandamál og hvernig best er að hugsa um húðina eftir því við hvaða vandamál er verið að etja.