Hvað er öldrun húðarinnar?

Öldrun húðarinnar er eðlileg þróun sem stafar af minnkandi starfsemi trefjakímfrumna ásamt
hægari endurnýjun húðarinnar. Trefjakímfrumur framleiða kollagen, elastín og hýalúronsýru sem
halda húðinni ungri. Með aldrinum verður starfsemi trefjakímfrumna minni og þess vegna verða
gæði og magn kollagens og elastíns minna. Þegar þessi mikilvægu uppbyggingarefni húðarinnar
starfa ekki sem fyrr verður húðin slöpp, þynnri, þurrari og hrukkótt.

4 TEGUNDIR AF HRUKKUM

Öldrun húðarinnar byrjar með ósýnilegum breytingum á aldrinum 25 til 30 ára, en fyrstu
sjáanlegu ummerkin eru hrukkur í andliti. Hrukkur eru mismunandi djúpar eftir aldri.
Þess vegna hefur þeim verið skipt í fjóra flokka eftir aldri og mismunandi stigum í
öldrunarferli húðarinnar:

4 TEGUNDIR MEÐFERÐA

Öldrunarferli húðarinnar hefur verið skipt upp í 4 stig í samræmi við 4 mismunandi tegundir af
hrukkum sem myndast á mismunandi aldri. Þannig er boðið upp á heildræna meðferð gegn
öldrun húðarinnar, sem skipt er upp í 4 flokka sem er sérstaklega hönnuð fyrir viðkomandi aldur:

 meðferð við öldrun húðarinnar. HYALURONIC SMOOTHING 30+
meðferð við öldrun húðarinnar. RETINOID REVITALIZATION 40+
meðferð við öldrun húðarinnar. PHYTOHORMONAL REJUVENATION 50+
meðferð við öldrun húðarinnar. PEPTIDE LIFTING 60+

Facebooktwitterpinterestmail