Notið mjög léttar hreyfingar.

  • Best er að nota baugfingur og dubba eða nudda mjög létt.
  • Alls ekki nudda húðina þannig að hún hreyfist til. Húðin í kringum augun er sérstaklega viðkvæm og þunn.

Ekki nota of mikið krem.

  • Leyfðu kreminu að fara inn í húðina en ekki setja of mikið krem. Ef þú setur of mikið krem getur það farið inn í augun og valdið ertingu.
  • Setjið dropa á stærð við hálfa baun á baugfingur dubbið rétt fyrir neðan augabrún og svæðið undir auganu (u.þ.b. sentímetra frá auganu).