N – Styrkir háræðanet húðarinnar og dregur úr roða

 

Þessi lína hjálpar til við að styrkja háræðanet húðarinnar og vernda hana gegn háræðasliti. Veðurfarið á Íslandi er oft erfitt fyrir húðina. Það getur valdið háræðasliti þegar húðin verður í sífellu fyrir veðrabreytingum. Háræðaslit veldur því að húðin verður rauð og veðurbarin. Þessi húðlína minnkar roða í húðinni og verndar hana gegn áreiti. Varan inniheldur einstök vítamín sem gera húðina bjartari, auka teygjanleika hennar og jafna húðlitinn. 

 Hreinsun           

micellar

Micellar hreinsivatn sem hreinsar óhreinindi og farða (fyrir andlit og augu).

 

Ngel

Milt hreinsigel sem hreinsar óhreinindi og farða (fyrir andlit og augu).

 

foam

Mild hreinsifroða sem hreinsar óhreinindi og farða (fyrir andlit og augu).

 

lot

Andlitsvatn sem jafnar ph gildi húðarinnar (fyrir andlit og augu).

Krem       

krem-nawilzajaco-wzmacniajacy-do-twarzy-spf20-vita-capilaril-250x257 vita

Dagkrem með SPF 20. Veitir góðan raka og styrkir og verndar háræðanet húðarinnar.

 

intensywny-krem-redukujacy-cienie-i-worki-pod-oczami-spf15-opti-capilaril-250x257eye

Augnkrem sem vinnur gegn þrota og dökkum baugum í kringum augun.

Sérhæfð meðhöndlun       

specjalny-krem-kojaco-wzmacniajacy-do-twarzy-active-capilaril-forte-250x257forte

Krem sem dregur úr viðvarandi roða og styrkir háræðanetið. Hentar húð með hörundsroða (e. erythema).

N minni K krem

Krem gegn roða fyrir viðkvæma húð.

 

Uppbyggjandi serum með C vítamín sem sléttir úr línum

 

 

 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

nn

Facebooktwitterpinterestmail