Pharmaceris N Puri Capilium sefandi

Hreinsigel fyrir húð sem er rauð eða með háræðaslit. Hreinsar farða og önnur óhreinindi. Má nota á augu. 

Árangur og virkni vörunnar hefur verið sannreyndur með klínískum prófunum.

100% fannst gelið hreinsa vel

90% fannst gelið sefa húðina og draga úr ertingu

Innihaldsefni:

Mango wax –Djúpverkandi rakagjafi sem verndar húðina og örvar nýmyndun frumna.

Allantoin – Sefar húðina og mýkir. Hjálpar húðinni að halda jafnvægi.

D-panthenol –Hefur sefandi og róandi áhrif og byggir upp mótstöðu húðarinnar þannig að hún verður minna viðkvæm.

Milk thistle extract –Inniheldur ríkulegt magn af silymarin sem er öflugur sindurefnabani og vinnur gegn bólgum og sýkingum. Það verndar húðina fyrir skaðlegum UV geislum. Örvar endurnýjunarferli húðarinnar.

Magn: 190 ml