Næturkrem sem vinnur á bólum (e. acne)

Krem til daglegara nota sem dregur úr bólgu og sýkingu sem er algeng hjá þeim sem kljást við bólur. Hentar einnig þeim sem eru með feita húð og eða flösuexem. Einstök samsetning innihaldsefna hefur samstundis áhrif á bólur. Kremið hefur bakteríudrepandi eiginleika og dregur úr sýkingum í svitaholum. Kremið fer vel inn í húðina og dregur úr bólum en hefur einnig fyrirbyggjandi áhrif.  

 

Árangur og virkni vörunnar fyrir blandaða og feita húð hefur verið sannreyndur með klínískum prófunum.

Bólur (e. pustules) minnka um 63% *

Bólur (e. papules) minnka um 24%*

Minna hrjúf húð 22%**

Svitaholur minna sjáanlegar 16%**

Minni roði í húð 29%**

* Klínískar rannsóknir framkvæmdar af húðlækni eftir 7 daga notkun

** Rannsóknir framkvæmdar með mælitækjum

 

 Öryggi vörunnar

– Ofnæmisprófað

– Klínískt prófað

– Án Parabena

– Án þekktra ofnæmisvalda (allergen free)

– Án litarefna

– Án alkóhóls

Notkunarleiðbeiningar

Setjið hæfilegt magn af kreminu á andlitið á kvöldin. Notið dagkrem með SPF sólarvörn á daginn.

Innihaldsefni:

  • H2O2 1% Hefur staðbundin áhrif á bakteríur. Minnkar umfang sýkingar og minnkar bólur.
  • Phytic acid – Andoxunerefni sem ver húðina gegn skaðlegum umhverisáhrifum. Dregur úr sýkingum og ertingu..
  • Glycerin – Veitir raka ásamt því að mýkja og sefa húðina.

Magn: 30ml