HYALURONIC ACID IN WATER CREAM for the face Hyaluro-SENSILIUM

Rakabomba fyrir þurra húð. Berist á andlit, augunsvæði, háls og bringu og þurrkur hverfur eins og dögg fyrir sólu. Þetta krem hentar öllum húðgerðum einnig þeim sem hafa viðkvæma húð sem hættir til að fá ofnæmi, þurrk eða roða og ertingu. Sefar húð sem er útsett fyrir frjókornaofnæmi.

95% veitir öflugan raka

95% sefar ertingu

90% húðin verður sléttari

81% endurnærir

86% verndar gegn þurrki

95% gefur góða tilfinningu í húðina

Háþróuð innihaldsefni Immonu-Prebiotic og Lukine barrier styrkja efsta lag húðarinnar og koma í veg fyrir þurrk, ertingu og flögnun. Dregur úr viðkvæmni húðarinnar og ofnæmi af völdum frjókorna sem dæmi.

Öryggi vörunnar:

Virkni og öryggi vörunnar fyrir viðkvæma húð og þau sem fá ofnæmi hefur verið prófað og sannreynt af húðlæknum*

– Ofnæmisprófað

– Klínískt prófað

– Þróað fyrir viðkvæma húð

Notkunarleiðbeiningar

Berið dagleg á hreina húðina bæði kvölds og morgna. Berið á andlit, augnsvæði, háls og bringu.

Hentar vel sem farðaundirlag eða pimer. 

Innihaldsefni:

Hyaluronic acid and Pro Glucose – Öflugur rakagjafi sem nær djúpt ofan í húðina. Þurrkur hverfur um laið og húðin verður mjúk.

Immuno Previotic Formula – Sefar ertingu og dregur úr viðkvæmni húðarinnar. Styrkir mótstöðuafl húðarinnar.

Leukine Barrier Formula – Stuðlar að jafnvægi ónæmiskerfis húðarinnar og sefar ertingu.

*In vivo rannsóknir framvæmdar af utanaðkomandi rannsóknarstofa eftir 4 vikna notkun.

Magn: 190 ml