
Hreinsivatn sem ætlað er til daglegrar hreinsunar á húð sem er sérstaklega viðkvæm og húð sem fær ofnæmi. Hentar öllum aldri og kemur í staðinn fyrir hefðbundnar hreinsivörur. Árangur og virkni vörunnar fyrir viðkvæma húð og ofnæmi hefur verið sannreyndur með klínískum prófunum.
88% fannst húðin frísklegri
85% fannst hreinsivatnið hreinsa vel
Þetta hreinsivatn hreinsar farða og önnur óhreinindi án þess að erta húðina. Innihaldsefnin sefa húðina og hjálpa henni til þess að verða minna viðkvæm. Þau veita einnig húðinni góðan raka og vernda hana gegn því að þorna.
Öryggi vörunnar:
– Virkar vel fyrir viðkvæma húð
– Ofnæmisprófað
– Klínískt prófað
– Án Parabena
– Án alkóhóls
– Án ilmefna
Notkunarleiðbeiningar
Setjið hæfilegt magn af hreinsivatni í bómull og hreinsið augu og andlit varlega. Berið krem á húðina. Notist daglega kvölds og morgna.
Innihaldsefni:
- Mango wax – Rakagjafi sem virkar djúpt í húðinni. Verndar ysta lag húðarinnar og hjálpar húðinni að endurnýja sig.
- Glucam® – Bindur raka í húðinni þannig að hann helst lengi í húðþekjunni. Hjálpar húðinni að endurheimta teygjanleika og styrk sem gerir hana mýkri og sléttari.
- Allantoin – Hefur sefandi áhrif sem veitir vellíðan.
- D-panthenol – Hefur róandi áhrif og byggir upp mótstöðu húðarinnar þannig hún verður minna viðkvæm.
Magn: 200 ml