02 Sand
Fyrir allar húðgerðir einnig þá sem hafa mjög viðkvæma húð. Hentar þeim vel sem eru viðkvæmir fyrir umhverfisþáttum og fá ofnæmi. Verndar vel eftir aðgerðir á húð eins og laser eða sýrumeðferðir.
Mælt er með þessum farða fyrir þá sem fá litabreytingar í húð (eins og eftir notkun ákveðinna lyfja, sýkinga í húð eða meðgöngu) einnig fyrir þá sem hafa vitiligo
100% Hylur misfellur
Þessi farði veitir hæstu mögulega vörn gegn sólargeislum. Hann hylur mislit í húð og kemur í veg fyrir myndun brúnna bletta. Einstök litarefnin hylja fullkomlega allar misfellur og farðinn helst vel á. Farðinn gefur eðlilega og heilbrigða áferð.
Í farðanum er dýrmætt innihaldsefni, Leukine BarrierTM sem sefar og losar húðina við ertingu. Sefandi linseed þykkni stuðlar að rakajafnvægi í húðinni og styrkir ysta lag hennar ásamt því að örva nýmyndunarferli húðarinnar.
Þessi farði er léttur og er ekki þvingandi fyrir húðina, hann stíflar ekki svitaholur og myndar ekki fílapensla. Þessi vara þolist vel og veldur ekki þurrk.
- Sannreyndur árangur og öryggi
- Ofnæmisprófað
- Án parabena
Volume: 30 ml
Notist
Berið farðann á húðina og dreifið jafnt yfir allt andlitið.
Notist á daginn.
Innnihaldsefni
- Micronized pigments – Hylur misfellur og gerir það að verkum að farðinn helst lengi á.
- UV filters – Veita hæstu mögulegu vörn gegn UV geislum og hjálpar til við að koma í veg fyrir litabreytingar í húð.
- Leukine-BarrierTM – Styrkir ónæmiskerfi húðarinnar og sefar ertingu.
- Sensiline® – Linseed þykkni stuðlar að rakajafnvægi og styrkir ysta lag húðarinnar um leið og það örvar endurnýjunarferli húðarinnar.
- Beeswax – Veitir farðanum undurmjúka áferð.
- Mattifying micro-sponges – Draga í burt umfram húðfitu og gera farðann púðurkennndan.
Öryggi
- Sannreyndur árangur og öryggi
- Ofnæmisprófað
- Án parabena
- Ekki þvingandi fyrir húðina
- Stíflar ekki svitaholur
- Myndar ekki fílapensla
- Þurrkar ekki húðina
Árangur
- 100% Hylur misfellur
- 95% Gerir húðina mýkri
- 95% Hylur litamisfellur
- 89% Jafnar húðlitinn
- 89% Hylur roða
- 74% Mattar