
Augnkrem til daglegra nota. Vinnur gegn baugum, litabreytingum og þrota á augnsvæði. Árangur og virkni vörunnar hefur verið sannreyndur með klínískum prófunum.
92% sléttara yfirborð
92% heilbrigðari húð
76% augnsvæðið varð bjartara
76% sefar og róar
88% meiri raki
Augnkremið hjálpar til við að örva blóðrásina á augnsvæði og sporna gegn öldrun. Húðin verður mýkri og sléttari. Inniheldur yndisleg innihaldsefni á borð við E vítamín sem er náttúrulegt andoxunarefni og spornar gegn öldrun.
Öryggi vörunnar:
Virkni og öryggi vörunnar hefur verið prófað og sannreynt af húðlæknum.
– Ofnæmisprófað
– Klínískt prófað
– Án ilmefna
Notkunarleiðbeiningar
Hreinsið húðina með Pharmaceris hreinsi og berið síðan kremið á augsvæðið í hæfilegu magni bæði kvölds og morgna. Varist að bera kremið í augkrók eða inn í augu. Bestur árangur sést eftir 4 vikna notkun. Hægt að nota sem make-up base.
Innihaldsefni:
- SOD – Superoxide Dismutase er andoxunarefni sem finnst í líkamanum. Það vinnur gegn skaðlegum umhverfisáhrifum og spornar gegn hrukkum, fínum línum, öldrunarblettum og hjálpar húðinni að gróa.
- Soy and rice protein complex – Dregur úr baugum og þrota um leið og það dregur úr öldrunareinkennum. Veitir góðan raka sem endist og endurnærir húðina.
- Canola oil – Auðug af E vítamíni og sefar ertingu og kemur í veg fyrir þurrk.
- Allantoin – Sefar húðina og örvar náttúrlegt endurnýjunarferli hennar.
Magn: 15 ml