Dagkrem sem vinnur á og verndar gegn litabreytingu á húð SPF50+ Brightening ALBUCIN

Dagkrem sem vinnur á litabreytingum á húð. Kremið hjálpar til við að jafna húðlit og sporna gegn brúnum blettum vegna geislunar, hormónabreytinga, húðaðgerða eða sýkinga. Húðin verður bjartari og öðlast ljóma. Inniheldur öfluga sólarvörn SPF50. Öryggi og árangur verið sannreyndur með klínískum prófunum.

95% verndar gegn nýmyndun litabreytinga af völudm UV geisla

83% jafnar húðlit

83% húðin verður bjartari

79% lýsir litabreytingar

76% sefar og róar

88% meiri raki

Brightening complex hjálpar til við að koma jafnvægi á melanínframleiðslu húðarinnar. Bioactive C vítamín lýsir brúna bletti. E vítamín hefur andoxandi áhrif og spornar gegn öldrun húðarinnar. 

Öryggi vörunnar:

Virkni og öryggi vörunnar hefur verið prófað og sannreynt af húðlæknum.

– Ofnæmisprófað

– Klínískt prófað

Notkunarleiðbeiningar

Berið á andlitið að morgni. Berið sérstaklega vel á þau svæði sem hafa brúna bletti eða litabreytingar og svo 2-3 yfir daginn. Árangur sést eftir 4 vikna notkun. Ekki skal útsetja húðina fyrir sól á meðan meðferð stendur og í 10 vikur eftir meðferð.  

Innihaldsefni:
  • Triple action complex – Hjálpar til við að koma jafnvægi á melanín framleiðslu húðarinnar. 
  • C vítamín –  Gerir húðina bjartari.
  • E vítamín – Andoxunarefni sem spornar gegn öldrun.
  • UVA og UVB filters – Verndar húðina gegn skaðlegum geislum sólarinnar og spornar gegn öldrun.

Magn: 30 ml