Articles tagged with: lindarvatn

Er besta fegrunarleyndarmálið geymt í krananum?

Drekkum hæfilegt magn af vatni daglega
Vatn er gott fyrir húðina og heilsuna. Við erum svo heppin á Íslandi að fá lindarvatn beint úr krananum heima hjá okkur. Kalda vatnið okkar kemur frá jöklum landsins þar sem það síast langar leiðir í gegnum hraun á leið sinni í vatnslindirnar. Þannig verður vatnið okkar kristaltært og hreint. Drekkum 6-8 glös á dag fyrir húðina og heilsuna.